Sýna

  • Sagnorð

Sjá textaskilaboð frá einhverjum en svara þeim ekki.

Einnig þekkist rithátturinn seena.

Uppruni

Upprunnið úr spjallforritinu Facebook messenger, þar sem notendur sjá hvort viðtakandinn hefur séð skilaboðin, með tilkynningunni seen (séð).

Næsta skref er að drauga.

Dæmi um notkun

Hún sýnaði mig á Facebook í síðustu viku og ég hef ekki heyrt í henni síðan.

Áttan: Ekki seena

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni