Drauga
Sagnorð
Slíta samskiptum við einhvern upp úr þurru, án útskýringar, t.d. á samfélagsmiðlum eða eftir stefnumót.
Uppruni
Nikólína Hildur Sveinsdóttir notaði orðið í greininni Stoppum draugun á Vísi 14. mars 2017.
Dæmi um notkun
„Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“
(– Vísir.is)
Skyld orð
Vantar eitthvað?
Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.
Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.