Sviðsmynd

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Áætlun eða spá um hluti og atburði sem gætu gerst, miðað við einhver ákveðin skilyrði.

Uppruni

Orðið hefur verið notað í þessari merkingu frá því í byrjun 21. aldar, eða lengur. Komst í tísku vorið 2020 þegar rætt var um hugsanlegar afleiðingar Covid-19 faraldursins.

Dæmi um notkun

„Dekksta sviðsmynd Seðlabanka Íslands gerir ráð fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 4,8 prósent í ár vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.“

(Fréttablaðið, 25. mars 2020)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni