Svargur

  • Lýsingarorð

Reiður eða argur vegna svengdar.

Sett saman úr orðunum svangur og argur. Þýðing á enska orðinu hangry.

Sjá einnig: Hungreiður.

Uppruni

Kom fyrst fram árið 2018. Höfundur er óþekktur.

Dæmi um notkun

Farðu vel að honum, því hann verður oft svo rosalega svargur rétt fyrir kvöldmatinn.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni