Svargur
Reiður eða argur vegna svengdar.
Sett saman úr orðunum svangur og argur. Þýðing á enska orðinu hangry.
Sjá einnig: Hungreiður.
Uppruni
Kom fyrst fram árið 2018. Höfundur er óþekktur.
Dæmi um notkun
Farðu vel að honum, því hann verður oft svo rosalega svargur rétt fyrir kvöldmatinn.