Svaramaður

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Íslenskt heiti á hugtakinu reply guy.

  1. Notandi samfélagsmiðla (yfirleitt karlmaður) sem skrifar svör við öllu sem hann sér, einkum við færslur eftir konur. Er oft pirrandi, leiðinlegur og/eða dónalegur, hvort sem hann ætlar sér það eða ekki.
  2. Twitter-notandi sem svarar færslum sem frægt fólk skrifar á Forritið.

Uppruni

Í þessari merkingu hefur orðið líklega fyrst komið fram í ágúst árið 2018.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.