Staka

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

  1. Smáskífa, þ.e. hljómplata sem inniheldur þrjú lög eða færri.
  2. Stakt lag sem hljómsveit eða tónlistarmaður gefur út til spilunar í útvarpi eða á tónlistarveitum, yfirleitt í þeim tilgangi að kynna væntanlega plötu.

Uppruni

Fyrst notað í þessari merkingu á Twitter 16. nóvember 2018:

Dæmi um notkun

Hljómsveitin var að gefa frá sér þessa stöku, sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.