Staka

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

  1. Smáskífa, þ.e. hljómplata sem inniheldur þrjú lög eða færri.
  2. Stakt lag sem hljómsveit eða tónlistarmaður gefur út til spilunar í útvarpi eða á tónlistarveitum, yfirleitt í þeim tilgangi að kynna væntanlega plötu.

Uppruni

Fyrst notað í þessari merkingu á Twitter 16. nóvember 2018:

Dæmi um notkun

Hljómsveitin var að gefa frá sér þessa stöku, sem verður á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni