Spilliefni

Nafnorð | Hvorugkyn

Orð sem geta eyðilagt spennu fyrir þeim sem vita ekki hvað gerist í tilteknum söguþræði, t.d. í bók, kvikmynd eða sjónvarpsþætti.

Íslensk þýðing á enska hugtakinu spoiler.

Uppruni

Líklega fyrst notað í þessari merkingu árið 2019.

Dæmi um notkun

Umfjöllunin hér fyrir neðan inniheldur spilliefni. Lesendur sem ekki hafa séð nýjustu Game of Thrones seríuna ættu ekki að lesa meira.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: