Spekileki

Nafnorð | Karlkyn

Þegar vel menntað fólk og sérfræðingar flytja frá löndum eða svæðum í leit að bættum lífskjörum eða tækifærum annars staðar.

Dæmi um notkun

Spekileki frá Íslandi hefur sjaldan eða aldrei verið meiri.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: