Sótthvíld

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Hvíld frá umræðum um smitsjúkdóma og Covid-19-veiruna og frá ástandi sem skapast vegna þessara hluta.

Uppruni

Kom fyrst fram í mars 2020, eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri.

Dæmi um notkun

Ég er orðin algjörlega leið á þessu ástandi. Nennirðu að koma með mér upp í bústað í smá sótthvíld?

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.