Sótthvíld

Nafnorð | Kvenkyn

Hvíld frá umræðum um smitsjúkdóma og Covid-19-veiruna og frá ástandi sem skapast vegna þessara hluta.

Uppruni

Kom fyrst fram í mars 2020, eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri.

Dæmi um notkun

Ég er orðin algjörlega leið á þessu ástandi. Nennirðu að koma með mér upp í bústað í smá sótthvíld?

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafn:

*Netfang:

*Ábending:

Nýjustu orðin:

Nýjasta hlaðvarpið: