Sótspor

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Áætluð heildaráhrif af losun gróðurhúsalofttegunda sem eitthvað veldur, t.d. athafnir, hlutir, lífsstíll, fyrirtæki eða lönd.

Uppruni

Sótspor birtist fyrst á prenti í Lesbók Morgunblaðsins 17. mars 2007.

Þýðing á enska hugtakinu carbon footprint.

Dæmi um notkun

„Hugtakið sótspor hefur farið eins og eldur í sinu, ef svo má að orði komast, um meginland Evrópu en sérstaklega Bretlandseyjar þar sem nánast allt er mælt og dæmt út frá því:“

(Geir Svansson: Sótspor í umhverfinu)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni