Sófavitringur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Sá eða sú sem veit öll svör í spurningakeppnum heima hjá sér fyrir framan sjónvarpið en getur ekki svarað neinu þegar þau taka sjálf þátt í spurningakeppnum.

Uppruni

Orðið heyrðist fyrst í byrjun nóvember 2021. Upphafsmaður þess er óþekktur.

Dæmi um notkun

Við sendum Magga í spurningakeppnina fyrir okkar hönd, en þegar til kom reyndist hann algjör sófavitringur. Hann fraus algjörlega þarna uppi á sviðinu.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni