Snillimynd

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

  1. Vel heppnuð eða vel gerð mynd (ljósmynd, málverk eða kvikmynd).
  2. Verkfæri leikskólakennara við að kortleggja greindir barna á ýmsum sviðum.

Uppruni

Við leit á Google finnast dæmi allt frá árinu 1989.

Dæmi um notkun

„Það er vandi að færa listrænar snillimyndir á milli listforma svo að vel sé, og hér sýnist mér að fantasía sögunnar, sem undirstrikar einstæðan hetjuskap Egils, skili sér ekki.“

(Tíminn, 31. mars 1989)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni