Snillimynd
- Vel heppnuð eða vel gerð mynd (ljósmynd, málverk eða kvikmynd).
- Verkfæri leikskólakennara við að kortleggja greindir barna á ýmsum sviðum.
Uppruni
Við leit á Google finnast dæmi allt frá árinu 1989.
Dæmi um notkun
„Það er vandi að færa listrænar snillimyndir á milli listforma svo að vel sé, og hér sýnist mér að fantasía sögunnar, sem undirstrikar einstæðan hetjuskap Egils, skili sér ekki.“