Smitskömm

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Skömm eða skammartilfinning yfir því að vera smitaður/smituð af covid-19-veirunni.

Uppruni

Orðið varð til í mars 2020, eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri.

Dæmi um notkun

„Undanfarna daga hefur fólk lýst smitskömm. Meðal annars lýsti ein þeirra sem smituðust í stórum hópi skíðagöngfólks áhyggjum af því að sleggjudómar og neikvæðar athugasemdir gætu komið í veg fyrir að smitaðir deildu reynslu sinni.“

(Rúv, 25. mars 2020: Vill henda orðinu smitskömm úr tungumálinu)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.