Skinka

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Stúlka eða ung kona sem hugsar mikið um útlitið, litar hárið, notar brúnkukrem (tankrem) eða fer í ljós, málar sig mikið og klæðist þröngum fötum, jafnvel þannig að sést í brjóstaskoruna.

Karlkyns útgáfa af skinku er hnakki.

Uppruni

Hefur verið þekkt frá miðjum fyrsta áratug 21. aldarinnar, og jafnvel lengur.

Skilgreining á skinku á Moggablogginu 2008.

Dæmi um notkun

Spurning hvort það að vera „skinka“ sé ekki bara orðið töff?

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.