Samskiptafjarlægð

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Fjarlægð sem mælst er til þess að sé á milli fólks þegar það talar saman eða hefur samskipti sín á milli meðan reynt er að hefta útbreiðslu covid-19 veirunnar.

Íslensk hliðstæða við hugtakið Social distancing.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram í mars 2020 eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri. Upphafsmaður þess er sagður Jóhann Heiðar Jóhannsson, formaður Orðanefndar Læknafélags Íslands.

(Sjá vef Árnastofnunar)

Dæmi um notkun

Landlæknir mælist til þess að allir landsmenn fylgi reglum um samskiptafjarlægð.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni