Viðtalsbil

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Bil eða fjarlægð milli fólks meðan það talar saman.

Samskiptafjarlægð

Uppruni

Í þessari merkingu var orðið fyrst notað í mars eða apríl 2020.

Dæmi um notkun

Munum að halda a.m.k. tveggja metra viðtalsbili á milli okkar á meðan við tölum við hvert annað.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni