Samlokukynslóðin

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Kynslóð fólks á hverjum tíma sem þarf bæði að sinna ungum börnum (eða börnum á unglingsaldri) og öldruðum foreldrum sínum.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti, samkvæmt Tímaritavefnum, í Skólavörðunni í janúar 2001.

Dæmi um notkun

„Gífurlegt álag getur myndast í þessum aðstæðum. Enda sýna rannsóknir að fólk sem telst til samlokukynslóðarinnar missir að jafnaði um hálftíma af góðum svefni á nóttunni. Því streitan verður svo viðvarandi.“

Vísir.is: 50+: Samlokukynslóðin að missa svefn af álagi

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni