Me-me-me-kynslóðin

Nafnorð | Kvenkyn

Sjálfhverfa kynslóðin. Aldamótakynslóðin. Fólk sem er fætt í kring um 1980, vill ekki endilega láta bendla sig við lágfargjaldaflugfélög (e. low-cost), heldur vill fá þjónustu, eða möguleika á að kaupa þjónustu.

Uppruni

Notað af Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair á uppgjörsfundi Icelandair Group 8. febrúar 2017. Hefur þó verið til lengur.

Dæmi um notkun

Ég man nú ekki hvað hún er kölluð þessi kynslóð… Me-me-me?

Björgólfur og Me-me-me-kynslóðin:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: