Me-me-me-kynslóðin

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Sjálfhverfa kynslóðin. Aldamótakynslóðin. Fólk sem er fætt í kring um 1980, vill ekki endilega láta bendla sig við lágfargjaldaflugfélög (e. low-cost), heldur vill fá þjónustu, eða möguleika á að kaupa þjónustu.

Uppruni

Notað af Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair á uppgjörsfundi Icelandair Group 8. febrúar 2017. Hefur þó verið til lengur.

Dæmi um notkun

Ég man nú ekki hvað hún er kölluð þessi kynslóð… Me-me-me?

Björgólfur og Me-me-me-kynslóðin:

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.