Rafskotta

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Rafmagnshlaupahjól.

Hlaupahjól sem knúið er áfram af rafmagnsmótor.

Otðið skotta kallar fram hughrif um lítið fyrirbæri sem er snart í snúningum. Eitthvað sem hægt er að skottast um á.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað árið 2019, þegar rafmagnshlaupahjól fóru að verða vinsæl í Reykjavík.

Sagt er að Egill Helgason sé upphafsmaður orðsins.

Dæmi um notkun

„Í morgun heyrði ég stungið upp á heitinu rafskotta. Það er þá byggt á sögninni að skottast – skottast á milli.“

(dv.is, 30. september 2019: Er þetta rafskotta?)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.