Nýslendingur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Nýbúi á Íslandi.

Sá eða sú sem er fædd-/ur í öðru landi en flytur til Íslands og fær jafnvel íslenskan ríkisborgararétt.

Uppruni

Birtist fyrst á prenti í Morgunblaðinu 3. apríl 2005, samkvæmt Tímaritavefnum.

Dæmi um notkun

„Þar sem þessi nýi Íslendingur eða Nýslendingur er þekktur fyrir að vera á varðbergi gagnvart persónunjósnum, lét forvitna flugan þessa stuttu eftirför duga og brá sér aftur inn í bókabúð M&M.“

(Flugufýla, Fischer og fágæt blíða, Tímarit Morgunblaðsins 3. apríl 2005)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni