Músarrindill

  • Nafnorð

  • Karlkyn

USB-móttakari fyrir þráðlausa mús eða lyklaborð.

Uppruni

Heyrðist fyrst í september 2017.

Dæmi um notkun

Þú verður að stinga músarrindlinum í samband til að músin virki á þessari tölvu.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.