Músarrindill

  • Nafnorð

  • Karlkyn

USB-móttakari fyrir þráðlausa mús eða lyklaborð.

Uppruni

Heyrðist fyrst í september 2017.

Dæmi um notkun

Þú verður að stinga músarrindlinum í samband til að músin virki á þessari tölvu.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni