Ljóska

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

  1. Ljóshærð kona
  2. Heimsk eða vitgrönn kona
  3. Tölvumús með ljósgjafa sem notaður er til að nema hreyfingar músarinnar.

Uppruni

Í þriðju merkingu orðsins var það (líklega) fyrst notað á Vísindavefnum 4. október 2017.

Fyrri tvær merkingarnar hafa verið til töluvert lengur.

Dæmi um notkun

„Mýsnar voru vélrænar fram að síðustu aldamótum en síðan tóku „ljóskurnar“ yfir.“

(Vísindavefurinn: Hvernig virkar tölvumús?)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni