Ljóska

Nafnorð | Kvenkyn
 1. Ljóshærð kona
 2. Heimsk eða vitgrönn kona
 3. Tölvumús með ljósgjafa sem notaður er til að nema hreyfingar músarinnar.

Uppruni

Í þriðju merkingu orðsins var það (líklega) fyrst notað á Vísindavefnum 4. október 2017.

Fyrri tvær hafa verið til töluvert lengur.

Dæmi um notkun

Mýsnar voru vélrænar fram að síðustu aldamótum en síðan tóku “ljóskurnar” yfir.
(Vísindavefurinn)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

  Nafn:

  *Netfang:

  *Ábending:

  Nýjustu orðin:

  Nýjasta hlaðvarpið: