Móthygð

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Stefna eða skoðun sem gengur út á það að vera á móti einhverju eða sýna einhverju lítinn áhuga. Vera sama um eitthvað.

Andheiti við samúð.

Uppruni

Elsta dæmið um orðið á prenti, samkvæmt Tímaritavefnum er frá 1913.

Dæmi um notkun

„Jafnvel útlit próftakans sjálfs ræður stundum miklu um örlög hans til heilla eða óheilla, eftir því hvort það vekur samkend eða móthygð dómaranna.“

Skírnir: Nútíma hugmyndir um barnseðlið. 87. árgangur 1913.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni