Lumma
Púði (nikótínpúði) sem settur er í efrivör.
Uppruni
Fyrst heyrt í þessari merkingu í apríl 2024. En hefur líklega verið notað lengur.
Dæmi um notkun
„Bagg, lumma, ruddi, skro og rjól. Allt eru þetta nöfn sem landsmenn á ýmsum tímum notað yfir einu tóbaksvöruna sem framleidd er hér á landi, grófkorna neftóbak.“
(Heimildin: Ruddinn dottinn úr tísku og nikótínpúðar allsráðandi)