Kúkla

  • Sagnorð

Sitja á klósettinu og vafra á netinu í símanum á sama tíma.

Sambland af orðunum kúka og gúgla.

Uppruni

Orðið heyrðist fyrst í janúar 2020. Upphafsmaður þess er óþekktur.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni