Koviðmágur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Einstaklingur sem smitar mann af Covid-19 veirunni, sem smitar svo annan. Sá fyrsti og síðasti í röðinni eru þá orðnir koviðmágar.

Uppruni

Orðið kom fyrst fram í mars 2020, eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri.

Dæmi um notkun

Frímann og Maggi eru víst báðir smitaðir af veirunni. Þeir eru víst koviðmágar.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.