Klaustra

  • Sagnorð

Tala illa um, baktala eða vanvirða einhvern á kynferðislegan hátt, á meðan viðkomandi er fjarverandi.

Uppruni

Orðið varð til í desember 2018 í umræðum um Klaustursmálið, eftir að leynileg upptaka af samtali nokkurra alþingismanna af barnum Klaustur voru gerðar opinberar. Höfundur orðsins er ókunnur.

Dæmi um notkun

Ég sat þarna á næsta borði við þau og heyrði að þau voru að klaustra Maríu.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.