Hrútskýring

Nafnorð | Kvenkyn

Þegar einhver útskýrir eitthvað á niðrandi eða á lítillækkandi hátt, yfirleitt karl fyrir konu, og gerir ráð fyrir að hann hafi meira vit á hlutunum.

Uppruni

Hallgrímur Helgason rithöfundur er sagður höfundur orðsins. Aðrir vilja meina að það eigi uppruna sinn á vefritinu Knúz.

Dæmi um notkun

Ég hef nokkrum sinnum orðið fyrir hrútskýringum.

Hrútskýring var valin orð ársins 2016 af lesendum ruv.is.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?
Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

    Nafn:

    *Netfang:

    *Ábending:

    Nýjustu orðin:

    Nýjasta hlaðvarpið: