Hrútskýring

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Þegar einhver (yfirleitt karlmaður) útskýrir eitthvað á niðrandi eða á lítillækkandi hátt, yfirleitt fyrir konu, og gerir ráð fyrir að hann hafi meira vit á hlutunum.

Uppruni

Hallgrímur Helgason rithöfundur er sagður höfundur orðsins. Aðrir vilja meina að það eigi uppruna sinn á vefritinu Knúz.

Dæmi um notkun

Ég hef nokkrum sinnum orðið fyrir hrútskýringum.

Hrútskýring var valin orð ársins 2016 af lesendum ruv.is.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.