Hálsmenshlykkur
Krókurinn eða smellan sem smellir saman hálsmeni sem heldur lyklum og nafnspjöldum.
Uppruni
Fyrst heyrt í nóvember 2024.
Dæmi um notkun
Mig vantar nýtt hálsmen fyrir nafnspjaldið mitt. Hálsmenshlykkurinn á því er bilaður.

Hálsmenshlykkur
