Gúgla
Leita að einhverju á netinu með leitarvélinni Google.
Uppruni
Orðið varð til með auknum vinsældum Google leitarvélarinnar í upphafi 21. aldar.
Elsta dæmi um orðið á prenti er í Fréttablaðinu 24. júní 2005.
Dæmi um notkun
– Hvað hét aftur aðalleikarinn í Groundhog day?
– Æ, ég man það ekki. Gúglaðu það bara.