Flygildi

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Lítil ómönnuð, fjarstýrð flugvél, oft útbúin með myndavél.

Íslensk þýðing á orðinu dróni.

Dæmi um notkun

Færst hef­ur í vöxt að björg­un­ar­sveit­ir hér á landi noti flygildi, eða svo­kallaða dróna, við æf­ing­ar og í verkefnum.

(– Mbl.is: Flygildi spara tíma við leit)

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni