Fermetrafyllerí

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Það þegar fólk býr í of stórri íbúð – of mörgum fermetrum, stærri íbúð en það þarf raunverulega.

Uppruni

Birtist líklega fyrst í Þjóðviljanum 6. júlí 1990, í viðtali við Hjalta Rögnvaldsson, leikara.

Dæmi um notkun

“Mér finnst þessi aukna velmegun hér lýsa sér í allsherjar fermetrafylleríi, hún hefur skapað forvitni um seðla og eignir, ekki um mannlíf og menningu.“

(Þjóðviljinn, 6. júlí 1990)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni