Félagsfælnikast

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Kvíði eða vanlíðan sem menn upplifa þegar þau eru í margmenni, innan um annað fólk.

Uppruni

Uppruni og höfundur orðsins eru óþekkt.

Dæmi um notkun

Hann mætti í partýið en fór heim eftir hálftíma. Hann sagðst hafa fengið svo hræðilegt félagsfælnikast.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni