Félagsfælnikast
Kvíði eða vanlíðan sem menn upplifa þegar þau eru í margmenni, innan um annað fólk.
Uppruni
Uppruni og höfundur orðsins eru óþekkt.
Dæmi um notkun
Hann mætti í partýið en fór heim eftir hálftíma. Hann sagðst hafa fengið svo hræðilegt félagsfælnikast.