Drauga

  • Sagnorð

Slíta samskiptum við einhvern upp úr þurru, án útskýringar, t.d. á samfélagsmiðlum eða eftir stefnumót.

Næsta skref á undan þessum samskiptaslitum er að sýna (seena).

Uppruni

Nikólína Hildur Sveinsdóttir notaði orðið í greininni Stoppum draugun á Vísi 14. mars 2017.

Dæmi um notkun

„Ég er alveg með samviskubit yfir því að hafa draugað fólk.“

(Vísir.is: Vill útrýma draugun: „Það getur verið mjög sárt að fá „seen“ en ekkert svar“)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni
Takk fyrir ábendinguna. Sendingin heppnaðist með ágætum.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur.