Orð ársins 2025
Orðabókin leitar að orði ársins 2025.
Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst hér á vefnum undanfarið ár.
Eins og venjulega verður kosningunni skipt í tvær umferðir.
Í seinni umferðinni máttu velja eitt af þeim 10 orðum sem fengu flest stig í fyrri umferðinni.
Orðið sem hlýtur flest stig fær titilinn orð ársins 2025.
Útskýsingar á orðunum má finna hér á vefnum.
Notaðu formið hér fyrir neðan til að kjósa. Ef það birtist ekki rétt, smelltu þá hér til að kjósa orð ársins 2025.