19. þáttur
Hér er gerð einhvers konar tilraun til endurlífgunar á hlaðvarpinu. Það var samt aldrei dautt – bara í löngu og góðu fríi.
- Ættum við að hæta að nota rafskútur?
- Af hverju segja sum svaðalegur en önnur svakalegur?
- Þurfa öll hús að heita eitthvað?
- Er íslensk mannanafnahefð byggð á misskilningi?
- Veit málfarslögreglan eitthvað um íþróttir?
Svör við flestum þessara spurninga finnast í 19. þætti.