Hlaðvarp
Hlaðvarpsþættir Málfarslögreglunnar eru aðgengilegir hér á vefnum.
Einnig má nálgast þá á helstu hlaðvarpsveitum, svo sem:
19. þáttur
19. þáttur Hér er gerð einhvers konar tilraun til endurlífgunar á hlaðvarpinu. Það var [...]
18. þáttur
18. þáttur Málfarslögreglan kastar áramótasprengju inn í nýja árið og stingur upp á nýjum eða gömlum [...]
17. þáttur
17. þáttur Málfarslögreglan snýr aftur úr löngu og góðu Covid-fríi, skoðar nýyrði og gömul orð sem [...]
16. þáttur
16. þáttur Í fyrsta þætti ársins 2020 varpar Málfarslögreglan tveimur áramótasprengjum og leggur til viðamiklar breytingar [...]
15. þáttur
15. þáttur Málfarslögreglan snýr aftur úr nokkuð góður sumarfríi, hrósar stórfyrirtæki í þættinum, veltir fyrir sér [...]
14. þáttur
14. þáttur Í þetta sinn veltir Málfarslögreglan fyrir sér yfirvofandi viðburðum, pælir í eignarhaldi og svarar [...]
13. þáttur
13. þáttur Málfarslögreglan gefur fjölmiðlamönnum nokkrar athugasemdir, fjallar um sameiningu greinarmerkja og jarðar nokkur ofnotuð orð. [...]
12. þáttur
12. þáttur Loforða- og yfirlýsingaglöð málfarslögregla snýr aftur úr góðu hlaðvarpsfríi, veltir fyrir sér mismunandi [...]
11. þáttur
11. þáttur Í ellefta þætti svarar Málfarslögreglan bréfum frá hlustendum, veltir fyrir sér stafrænum tungumáladauða, einkaleyfum [...]
10. þáttur
10. þáttur Hér hefst önnur þáttaröð. Málfarslögreglan veltir fyrir sér nýjum íslenskum orðtökum og afhjúpar orð [...]