Málfarslögreglan gefur fjölmiðlamönnum nokkrar athugasemdir, fjallar um sameiningu greinarmerkja og jarðar nokkur ofnotuð orð.

Hvað þýðir að vera kýrskýr‽ Hvað er Interrobang‽ Má ekki draga úr notkun einhverra ofnotaðra orða‽

Svör við þessum spurningum leynast í þrettánda þætti.