Rafskotta
Rafmagnshlaupahjól.
Hlaupahjól sem knúið er áfram af rafmagnsmótor.
Otðið skotta kallar fram hughrif um lítið fyrirbæri sem er snart í snúningum. Eitthvað sem hægt er að skottast um á.
Uppruni
Orðið var líklega fyrst notað árið 2019, þegar rafmagnshlaupahjól fóru að verða vinsæl í Reykjavík.
Sagt er að Egill Helgason sé upphafsmaður orðsins.
Dæmi um notkun
„Í morgun heyrði ég stungið upp á heitinu rafskotta. Það er þá byggt á sögninni að skottast – skottast á milli.“
(dv.is, 30. september 2019: Er þetta rafskotta?)