Rafskotta

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Rafmagnshlaupahjól.

Hlaupahjól sem knúið er áfram af rafmagnsmótor.

Otðið skotta kallar fram hughrif um lítið fyrirbæri sem er snart í snúningum. Eitthvað sem hægt er að skottast um á.

Uppruni

Orðið var líklega fyrst notað árið 2019, þegar rafmagnshlaupahjól fóru að verða vinsæl í Reykjavík.

Sagt er að Egill Helgason sé upphafsmaður orðsins.

Dæmi um notkun

„Í morgun heyrði ég stungið upp á heitinu rafskotta. Það er þá byggt á sögninni að skottast – skottast á milli.“

(dv.is, 30. september 2019: Er þetta rafskotta?)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni