Koviðmágur
Einstaklingur sem smitar mann af Covid-19 veirunni, sem smitar svo annan. Sá fyrsti og síðasti í röðinni eru þá orðnir koviðmágar.
Uppruni
Orðið kom fyrst fram í mars 2020, eftir að Covid-19-veiran varð að heimsfaraldri.
Einstaklingur sem smitar mann, sem smitar svo annan mann, er koviðmágur þess síðastnefnda.
— Konrad Jonsson (@konradj) March 20, 2020
Dæmi um notkun
Frímann og Maggi eru víst báðir smitaðir af veirunni. Þeir eru víst koviðmágar.