Flugskömm
Skömm eða samviskubit (flugviskubit) sem flugfarþegar fá yfir því að ferðast með flugvél, vegna slæmra umhverfisáhrifa frá flugferðum.
Uppruni
Líklega fyrst notað í september 2018, en var mikið í umræðu meðal fólks árið 2019.
Dæmi um notkun
„Svíar þjást af flugskömm meðan við Íslendingar erum stöðugt með djammviskubit.“