Ljóska
- Ljóshærð kona
- Heimsk eða vitgrönn kona
- Tölvumús með ljósgjafa sem notaður er til að nema hreyfingar músarinnar.
Uppruni
Í þriðju merkingu orðsins var það (líklega) fyrst notað á Vísindavefnum 4. október 2017.
Fyrri tvær merkingarnar hafa verið til töluvert lengur.
Dæmi um notkun
„Mýsnar voru vélrænar fram að síðustu aldamótum en síðan tóku „ljóskurnar“ yfir.“