Karlakvef
Slæmt kvef sem herjar eingöngu á karlmenn.
Þýðing á hugtökunum man-cold og man-flu.
Sjúklingar bera sig óvenju aumlega meðan á veikindum stendur, vilja helst liggja í rúminu og láta stjana við sig allan tímann.
Dæmi um notkun
„Margir hafa eflaust heyrt talað um svokallað „karla-kvef“ eða „manflu“ sem lýsir sér í því að karlar virðast oft eiga erfiðara með að kljást við hefðbundin veikindi á borð við flensu, samanborið við konur.“
Slæmt tilfelli af karlakvefi: