Veganúar

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Tíminn eftir jól og áramót þegar fólk er hvatt til þess að prófa að gerast grænkerar (e. vegan) í einn mánuð, þ.e. í janúar.

Sett saman úr orðunum vegan (ísl. grænkeri) og janúar.

Uppruni

Orðið var fyrst notað um miðjan annan áratug 21. aldar, í kjölfar þess að veganuary-hreyfingin tók til starfa, árið 2014.

Dæmi um notkun

Góður undirbúningur er lykill að árangri og hugmyndir að spennandi máltíðum gera Veganúar bæði auðveldari og ljúffengari.

(– Veganuar.is)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni