Hálsmenshlykkur

  • Nafnorð

  • Karlkyn

Krókurinn eða smellan sem smellir saman hálsmeni sem heldur lyklum og nafnspjöldum.

Uppruni

Fyrst heyrt í nóvember 2024.

Dæmi um notkun

Mig vantar nýtt hálsmen fyrir nafnspjaldið mitt. Hálsmenshlykkurinn á því er bilaður.

Hálsmenshlykkur

Hálsmenshlykkur

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni