Viftuskrif

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Skáldskapartexti skrifaður af aðdáendum skáldaðra frásagna, t.d. bóka, sjónvarpsþátta eða bíómynda.

Í textanum koma fram sömu persónur og úr upphaflegu sögunni, á hvaða formi sem hún er.

Þýðing á enska orðinu Fanfiction.
(Fan getur bæði þýtt aðdáandi og vifta)

Uppruni

Fyrst heyrt í febrúar 2025. Höfundur/upphafsmaður orðsins er ekki þekktur.

Dæmi um notkun

Þessi texti er viftuskrif upp úr Harry Potter. Sagan gerist eftir að síðustu bókinni lýkur.

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni