Sníkjumenning

  • Nafnorð

  • Kvenkyn

Menning, siðir eða áhrif sem tekin eru upp frá erlendum þjóðum.

Í gegnum tíðina hefur orðið verið notað í frekar neikvæðri eða niðrandi merkingu.

Uppruni

Elsta dæmi á prenti er í Skírni frá 1915.

Dæmi um notkun

„Þá er að síðustu ein tegund menningar, ef menning skyldi kalla, sem vel mætti nefna sníkjumenning. Það mundi vera illmæli að segja um nokkra þjóð, að hún hefði sníkjumenninguna eina saman, en sumar eru nærri því.“

(Skírnir, 89. árgangur, 1915)

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni