Þythylki

  • Nafnorð

  • Hvorugkyn

Samgöngukerfi samsett úr vögnum. Vagnarnir svífa fáeinum sentimetrum yfir segulmögnuðum teinum. Vagnarnir fara um rör og göng þar sem er undirþrýstingur til þess að koma í veg fyrir loftmótstöðu.

Vagnarnir geta náð sama hraða og farþegaflug nær nú, þ.e. millli 800 og 1000 km á klukkustund.

Uppruni

Þýðing á enska orðinu hyperloop.

Kynningarmyndband um þythylki:

Skyld orð

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Nafnið þitt, ef þú vilt fá svar við athugasemdinni