Borgarlína

Samgöngukerfi í Reykjavík og nágrenni sem sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu undirbúa í sameiningu árið 2018.

Borgarlína var mikið í umræðunni í kringum sveitarstjórnarkosningarnar 2018, einkum á höfuðborgarsvæðinu.

Dæmi um notkun

„Borgarlína styttir ferðatíma og með aukinni ferðatíðni Borgarlínu fá íbúar á höfuðborgarsvæðinu fjölbreyttari ferðavalkosti.“
(Borgarlínan.is)

Uppruni

Kemur líklega fyrst fram í umfjöllun um samgöngumál árið 2014. Elsta prentaða heimild sem fundist hefur er úr Morgunblaðinu 9. maí sama ár.

Vantar eitthvað?

Vantar eitthvað upp á skýringuna? Þarf að leiðrétta hana eða breyta henni?

Sendu ábendinguna þína með forminu hér fyrir neðan.

Stjörnumerkt svæði krefjast útfyllingar.

Nafnið þitt

Netfangið þitt

=Leystu þetta stærðfræðidæmi áður en þú sendir ábendinguna þína.