Skuldaskræfa
Manneskja sem vill ekki taka lán og steypa sér út í skuldir.
Uppruni
Höfundur orðsins er Þorvaldur Guðjónsson. Það kom fyrst fram á sjónarsviðið í desember 2017:
Skuldaskræfa : manneskja sem vill ekki taka lán #nýyrði
— Þorvaldur Guðjónsson (@Valdig) December 11, 2017
Dæmi um notkun
Hann tekur aldrei lán fyrir neinu, heldur borgar allt úr eigin vasa. Hann er svo mikil skuldaskræfa.